1. Other

Vestrahorn - Boreal

Helgina 28.-30.júní fórum við fjögur austur í Vestrahorn og klifum Boreal. Leiðin var kláruð núna í vor en Snævarr Guðmundsson og Guðjón Snær Steindórsson boltuðu leiðina sem er 450 metra löng. Veðrið á laugardeginum var alveg hreint frábært, logn, sól og varla ský á himni. Við vorum um þrjá tíma að klifra upp á topp og kringum níu tíma tjald í tjald. Sigið niður tók sinn tíma því við vildum halda hópnum saman til að minnka hættu við grjóthrun.
Read More
  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2023 SmugMug, Inc.
    Ottó að síga niður. Það er alls ekki skemmtilegt að síga niður löng slöbb, eða eins og einhver sagði "þetta fer nú bara á topp einn listann yfir það leiðinlegasta sem ég hef gert..."
    Robbi og Katrín að síga niður
    IMG_0341.JPG