Rifið í Skessuhorni
Miðvikudaginn 14.september skruppum við Gísl í Skessuhorn og klifruðum Rifið. Leiðin er 200m III+/-IV en klifrið var tæpara og tímafrekara en við höfðum búist við. Mikið af lausu gróti eins og gengur og gerist með íslensk fjöll. Góður dagur á fjöllum.
Read More