Ouray 2013
Fórum 11 manna hópur á Ouray ísklifurfestivalið og klifruðum ís í á aðra viku. Fengum fínar aðstæður þó svo að ísinn fyrir utan Box Canyon hafi verið svolítið þunnur. Hreint út sagt frábær ferð í frábærum félagsskap. Með í ferðinni voru Arnar, Berglind og Katla María, Sigga Sif, Heiða, Sissi, Stymmi, Freysi, Robbi og Rúnar.
Read More