Morsárdalur-Skörð
Ég varð þess heiðurs aðnjótandi að fara með Leifi Erni og Brattgenginu inn í Morsárdal með það að markmiði að klífa Skarðatind. Lagt var af stað 4:30 að morgni 14.maí. Ekki gekk að fara á Skarðatind en í stað þess fórum við á ónefndan tind milli Kristínartinda og Skarðatinds. Góður dagur á fjöllum með sprækum hópi.
Read More