Mættir út á flugvöll klukkan 0700 og flugtak var 0814.
Bjöggi var yfirljósmyndari ferðarinnar.
Flugið austur í Öræfi tók rúma 1 klst.
Hekla í morgunsólinni.
Henning stýrimaður og Síðujökull.
Öræfajökull,
Síðujökull.
Hnúkurinn færist nær.
Skeiðarárjökull
Stóra lónið framan við Skeiðarájökul
Færnes
Þumall og Miðfellstindur
Henning kikir
Skaftafell
Flugveður var eins gott og hugsast gat.
Skarðatindur
Vesturtindur Hrútfjallstinda
Vesturtindur og smá partur af Suðurhlíðinni.
Suðurtindur. Einhverstaðar á bera klettaveggnum er lokaspönnin í Scottsleið sem aldrei hefur verið endurtekin.
Hvannadalshnúkur
Austurhlið Hnúksins. Afsakið hallann á myndavélinni.
Austurhlíðn aftur
Snjór búinn að kíttast vel í sprungur á suðurhlíðinni sem voru farnar að gera mönnum lífið leitt um mitt sumar,
Dyrhamar
Útsýni á Hnúk frá vestri
Nú var norðurhliðin skoðuð nánar.
Allt mjög mikið hrímað og stappfullt af snjó.
Tindaborg
Ákveðið að aðhafast ekkert frekar þennan daginn og því var stefnt heim eftir hádegismat í Freysnesi.
Braided bars
Veðrið á leiðinni heim var ekki eins gott og fyrir austan.
Múlakot!.
Hörgsáin hefur verið að færa sig til undanfarið.
Reynisdrangar
Dyrhólaey
Sóló
Komum við í Eyjum til að taka eldsneyti
Flugvöllurinn í Kaldaðarnesi.
Ölfusá
Garðaholtið