1. Other

Hrútsfjall, Vesturtindur. 23.4.2011

Laugardaginn 23.4 ákváðum við Helgi að nýta veðurglugga á milli skítviðra til að klifra Vesturtind Hrútfjalls. Með í ferðinni var Robin Berglid, norskur leiðsögunemi sem var í Skaftafelli.
Það tók okkur um 1 og hálfan tíma að skokka inn að fjalli en við lögðum af stað klukkan 0500 frá bílastæðinu við Hafrafell. Við vorum í kapphlaupi við veðrið þannig að við völdum okkur þægilegustu leið upp hrygginn
með smá klifri þó. Leiðin er svipuð klassísku leiðinni upp Suðurhlíðina að erfiðleika. Toppnum var náð um klukkan 1330 og vorum við komnir niður í bíl um klukkan 1700. Góður dagur á fjöllum.
Read More
  • Ofanverður Svínafellsjökull í morgunsárið

    Ofanverður Svínafellsjökull í morgunsárið

  • Skeiðarársandur

    Skeiðarársandur

  • Misheppnuð panorama

    Misheppnuð panorama

  • Helgi og ég að spá í leiðinni. Mynd: Robin Berglid

    Helgi og ég að spá í leiðinni. Mynd: Robin Berglid

  • Plástrapása

    Plástrapása

  • Hnúkurinn árla dags

    Hnúkurinn árla dags

  • Helgi leiðir

    Helgi leiðir

  • Strákarnir stilla sér upp

    Strákarnir stilla sér upp

  • Vesturtindur þangað sem ferðinni var heitið

    Vesturtindur þangað sem ferðinni var heitið

  • Svínafellsjökull

    Svínafellsjökull

  • Vesturtindur og Suðurtindur í morgunroðanum

    Vesturtindur og Suðurtindur í morgunroðanum

  • Ég tilbúinn að rjúka af stað í brekkurnar. Mynd: Robin Berglid

    Ég tilbúinn að rjúka af stað í brekkurnar. Mynd: Robin Berglid

  • Helgi og ég í brekkunni. Mynd: Robin Berglid

    Helgi og ég í brekkunni. Mynd: Robin Berglid

  • Höfundur hliðrar eina brekku til að komast á betri hrygg. Mynd: Robin Berglid

    Höfundur hliðrar eina brekku til að komast á betri hrygg. Mynd: Robin Berglid

  • Ekki ljótt. Það munaði engu að ég hefði sleppt því að fara en ákvað á síðustu stundu að ég ætlaði ekki að eyðileggja fríið hans Helga.

    Ekki ljótt. Það munaði engu að ég hefði sleppt því að fara en ákvað á síðustu stundu að ég ætlaði ekki að eyðileggja fríið hans Helga.

  • Strákarnir elta

    Strákarnir elta

  • Helgi mundar myndavélina.

    Helgi mundar myndavélina.

  • Hér sést hryggurinn betur.

    Hér sést hryggurinn betur.

  • Rokkstarnan komin úr að ofan.

    Rokkstarnan komin úr að ofan.

  • Robin troðar.

    Robin troðar.

  • Allir á  góðri leið.

    Allir á góðri leið.

  • Mr. Blue Sky.

    Mr. Blue Sky.

  • Robin í pásu.

    Robin í pásu.

  • Hryggurinn.

    Hryggurinn.

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2023 SmugMug, Inc.
    Plástrapása
    Hnúkurinn árla dags
    Helgi leiðir