1. Other

Háasúla, feb 2010

Fór ásamt Hafnfirðingunum Bergi og Tómasi í klifurleiðangur 20.feb. Renndum upp í Þórisjökul til að skoða Birkitréð en þar var engann ís að hafa. Ákváðum í staðinn að klifra Háusúlu í Botnsúlum. Fórum norðurhliðina sem var þægilegt en tortryggt klifur.
Read More
  • Bergur og Tómas gera sig klára fyrir Háusúlu eftir bíltúr um Kaldadal.

    Bergur og Tómas gera sig klára fyrir Háusúlu eftir bíltúr um Kaldadal.

  • Háasúla 1023 metrar.

    Háasúla 1023 metrar.

  • Tómas horfir á tindinn. Leiðin lá upp í klaufina hægra megin við tindinn.

    Tómas horfir á tindinn. Leiðin lá upp í klaufina hægra megin við tindinn.

  • Úr klaufinni var um 100 metra klifur upp á toppinn. Við tókum það í tveimur spönnum. Það er ekki erfitt nema hvað varðar tryggingar. Ég leiddi fyrri spönnina sem var 50 metrar með 3 tryggingum. 2 fleigar og ein léleg 13 cm skrúfa.

    Úr klaufinni var um 100 metra klifur upp á toppinn. Við tókum það í tveimur spönnum. Það er ekki erfitt nema hvað varðar tryggingar. Ég leiddi fyrri spönnina sem var 50 metrar með 3 tryggingum. 2 fleigar og ein léleg 13 cm skrúfa.

  • Untitled photo
  • Strákarnir góna yfir Hvalfjörð.

    Strákarnir góna yfir Hvalfjörð.

  • Tómas björgunarsveitarmaður nr.1

    Tómas björgunarsveitarmaður nr.1

  • Á leið upp gilið.

    Á leið upp gilið.

  • Skjaldbreið í bakgrunni.

    Skjaldbreið í bakgrunni.

  • Untitled photo
  • Bergur með Skjaldbreið í bakgrunni.

    Bergur með Skjaldbreið í bakgrunni.

  • Bergur að tryggja Tómas upp seinni spönnina.Hann leiddi seinni spönnina.

    Bergur að tryggja Tómas upp seinni spönnina.Hann leiddi seinni spönnina.

  • Kálfstindar.

    Kálfstindar.

  • Þetta var sem mætti kalla Skoskt klifur. Ekki mjög bratt en tortyggt.

    Þetta var sem mætti kalla Skoskt klifur. Ekki mjög bratt en tortyggt.

  • Untitled photo
  • Miðsúla og Syðstasúla. Svo var bara að skokka niður í bíl.

    Miðsúla og Syðstasúla. Svo var bara að skokka niður í bíl.

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2022 SmugMug, Inc.
    Skjaldbreið í bakgrunni.
    Picture 035.jpg
    Bergur með Skjaldbreið í bakgrunni.