Háasúla, feb 2010
Fór ásamt Hafnfirðingunum Bergi og Tómasi í klifurleiðangur 20.feb. Renndum upp í Þórisjökul til að skoða Birkitréð en þar var engann ís að hafa. Ákváðum í staðinn að klifra Háusúlu í Botnsúlum. Fórum norðurhliðina sem var þægilegt en tortryggt klifur.
Read More