Hér sést norðurhlið Tour Ronde.
Mættir í Torino skálann.
Atli slakar á.
Verið að græja sig. Við hefðum betur sleppt því að bera allar þessar ísskrúfur.
Ég að koma upp fyrstu spönn.
Í annarri.
Hér er ég að byrja 3. eða 4. spönn sem fór upp í ísrennuna í miðjum veggnum.
Atli í eltingarleik.
Atli að byrja á brattasta kaflanum.
Skellir inn einum vin.
Ég að elta upp spönn nr.x
Viðbjóðslega gilið sem við sigum niður.
Hér var allt vatnið búið og við á harðahlaupum að reyna að ná síðasta kláf frá Hellbroner sem lá niður til Chamonix. En ekki náðum við honum heldur þá enduðum við Ítalíu megin.
Komnir niður og bíðum á bensínstöð eftir að verða sóttir. Notuðum tíman í það að ná vinna upp vökvatap og hungur.