1. Other

Chamonix. Tour Ronde -North face

Við Atli klifruðum norðurhlið Tour Ronde. Það er 400 metra snjó og ísleið gráðuð D.
Read More
  • Untitled photo
  • Hér sést norðurhlið Tour Ronde.

    Hér sést norðurhlið Tour Ronde.

  • Mættir í Torino skálann.

    Mættir í Torino skálann.

  • Untitled photo
  • Atli slakar á.

    Atli slakar á.

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Verið að græja sig. Við hefðum betur sleppt því að bera allar þessar ísskrúfur.

    Verið að græja sig. Við hefðum betur sleppt því að bera allar þessar ísskrúfur.

  • Ég að koma upp fyrstu spönn.

    Ég að koma upp fyrstu spönn.

  • Í annarri.

    Í annarri.

  • Hér er ég að byrja 3. eða 4. spönn sem fór upp í ísrennuna í miðjum veggnum.

    Hér er ég að byrja 3. eða 4. spönn sem fór upp í ísrennuna í miðjum veggnum.

  • Untitled photo
  • Atli í eltingarleik.

    Atli í eltingarleik.

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Atli að byrja á brattasta kaflanum.

    Atli að byrja á brattasta kaflanum.

  • Skellir inn einum vin.

    Skellir inn einum vin.

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Ég að elta upp spönn nr.x

    Ég að elta upp spönn nr.x

  • Viðbjóðslega gilið sem við sigum niður.

    Viðbjóðslega gilið sem við sigum niður.

  • Hér var allt vatnið búið og við á harðahlaupum að reyna að ná síðasta kláf frá Hellbroner sem lá niður til Chamonix. En ekki náðum við honum heldur þá enduðum við Ítalíu megin.

    Hér var allt vatnið búið og við á harðahlaupum að reyna að ná síðasta kláf frá Hellbroner sem lá niður til Chamonix. En ekki náðum við honum heldur þá enduðum við Ítalíu megin.

  • Komnir niður og bíðum á bensínstöð eftir að verða sóttir. Notuðum tíman í það að ná vinna upp vökvatap og hungur.

    Komnir niður og bíðum á bensínstöð eftir að verða sóttir. Notuðum tíman í það að ná vinna upp vökvatap og hungur.

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2023 SmugMug, Inc.
    100_5899.JPG
    100_5904.JPG
    Atli að byrja á brattasta kaflanum.