1. Other

Ís í Hörgsárgljúfri

Ég gekk inn Hörgsárgljúfur sunnudaginn 10.febrúar. Eftir mikla hláku var samt töluvert af ísfossum og áin ísilögð. Flestir ísfossarnir eru 30-40metrar en einnig leinast nokkrir fjölspanna fossar inn á milli. Aðkoman að gljúfrinu er mjög þægileg, nokkurra mínútna gangur frá bænum Múlakoti á Síðu sem er við þjóðveg 1. Hafi menn áhuga á að klifra þarna er hægt að fá gistingu á Hörgslandi, næsta bæ við.
Read More
  • Í mynni gljúfursins. 5 mínútna gangur frá þjóðvegi 1.

    Í mynni gljúfursins. 5 mínútna gangur frá þjóðvegi 1.

  • Untitled photo
  • Lang flestar leiðirnar i gljúfrinu eru 1 spannar leiðir.

    Lang flestar leiðirnar i gljúfrinu eru 1 spannar leiðir.

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Eins og sést var áin vel ísi lögð og manngeng þrátt fyrir mikla hláku daginn á undan.

    Eins og sést var áin vel ísi lögð og manngeng þrátt fyrir mikla hláku daginn á undan.

  • Untitled photo
  • Þessi bíður upp á athyglisvert mix í drasl bergi.

    Þessi bíður upp á athyglisvert mix í drasl bergi.

  • Untitled photo
  • Untitled photo
  • Svo þegar að komið var upp úr gljúfrinu blasti þessi við

    Svo þegar að komið var upp úr gljúfrinu blasti þessi við

  • Untitled photo
  • Séð inn á afrétt af Húsheiði. Ég náði að ganga inn ca 3/4 gljúfursins. Innar voru fleiri leiðir og auk þess kemur annað stuttu gljúfur þvert á Hörgsárgljúfur innst.

    Séð inn á afrétt af Húsheiði. Ég náði að ganga inn ca 3/4 gljúfursins. Innar voru fleiri leiðir og auk þess kemur annað stuttu gljúfur þvert á Hörgsárgljúfur innst.

  • Séð út á Húsheiði og fram Hörgsárgljúfur.

    Séð út á Húsheiði og fram Hörgsárgljúfur.

  • Photo Sharing
  • About SmugMug
  • Browse Photos
  • Prints & Gifts
  • Terms
  • Privacy
  • Contact
  • Owner Log In
© 2022 SmugMug, Inc.
    Picture 030.jpg
    Svo þegar að komið var upp úr gljúfrinu blasti þessi við
    Picture 035.jpg