Pakkað fyrir ferðina í Skaftafelli. Kröftugir hitaskúrir fyrir kvöldmat draga ekki úr gleðinni hjá Danna
Blautir á hjólunum á leið inn í Morsárdal
Hætt að rigna og frekar hlýtt. Þá var bara að fara á stuttermabolinn
Morsárjökull
Búnir að losa okkur við hjólin við Kjósina og löbbuðum restina. Við vorum rétt rúma tvo tíma Skaftafell- Kjós.
Kvöldmatur
Danni sáttur við kvöldmatinn. Í boði var kjúklingur í karrý eða kjúklingur í karrý!
Fórum að sofa rúmlega 10 og vöknuðum 4.
Í Hnútudal
Öræfajökull
Tjaldstæðið
Búin með leiðinda snjóbrekkuna upp úr Hnútudal og tími til kominn á Corny og djús
Þumall
Allt klárt
Danni að byrja klifrið
Grímsfjall í fjarska
Danni klifrar
Stakkar línunni til að það sé þægilegra að gefa hana út.
Spönn 2
Öræfin séð úr öðrum stansi
Skaftafellsfjöll
Danni kemur upp í annan stans
Næstum því góð snickers auglýsing
Huggulegt
Stakkar línu, sparar mikið vesen seinna meir.
Danni í þriðja stansi
Síðustu skrefin á toppinn
Toppurinn og Miðfellstindur
Danni bendir á fjöllin.
Ég var þarna líka
Hópmynd
Tilbúnir að síga niður
Línur og jökull. Listrænt
Danni kemur niður í öðru sigi.
Yfirhangandi
Vatnajökull
Danni með vertico
Kjósin, magnaður staður
Vestara Meingil
Náðugt í grasinu. Svo héldum við heim í Skaftafell. Á leiðinni braut ég gírinn á hjólinu, en við vorum samt bara hálftíma lengur á leiðinni til baka en í Kjósina.